Við erum mætt á FIT & RUN sýninguna í Laugardalshöll

Við erum mætt á FIT & RUN sýninguna í Laugardalshöll

19.08.2016

Við erum mætt á FIT & RUN EXPO í Laugardalshöllinni. Opið í dag, föstudaginn 19. ágúst, frá kl. 14.00 - 20.00. Jóhann Gunnarsson langhlaupari og Árni Einarsson þríþrautargarpur gefa góð ráð varðandi notkun og reynslu af SagaPro. SagaPro fæst með 20% afslætti á meðan sýningu stendur ef keypt er á básnum. Hlökkum til að sjá ykkur