Verndaðu þig gegn vetrarpestum

Verndaðu þig gegn vetrarpestum

05.01.2016

Núna í janúar fylgir með pakki af vinsælu Voxis hálstöflunum með hverri keyptri Angelica vöru.

Angelica er náttúruvara úr íslenskri hvönn sem notuð er til að fyrirbyggja kvef og styrkja ónæmiserfið.

Voxis er einnig úr íslenskri hvönn og er notaður til að lina særindi í hálsi.

Vörur SagaMedica fást í vefverslun okkar, flestum apótekum, heilsu - og matvöruverslunum.

Þetta tvennutilboð gildir til og með 31. janúar 2016.