Tvær bragðgóðar nýjungar

Tvær bragðgóðar nýjungar

21.12.2017

Við fögnum bragðgóðri viðbót við Voxis fjölskylduna á leiðnni á næsta sölustað. Voxis hálsmixtúra með hvönn og lakkrísbragði annars vegar og Voxis hálsmixtúra með hvönn og engiferbragði hins vegar. Mjög góðar og mýkjandi í hálsinn. Sæktu styrk í íslenska náttúru.