Starfsfólkið

Starfsfólkið

SagaMedica hefur á að skipa starfsfólki með fjölbreyttan bakgrunn sem nýtist fyrirtækinu bæði í rannsóknarstarfi sem og rekstri og markaðssetningu.

Sjöfn Sigurgísladóttir

CEO
.

Dr. Steinþór Sigurðsson

Rannsóknarstjóri
Steinþór er rannsóknastjóri SagaMedica. Síðan 1994 hefur hann unnið við þær rannsóknir sem SagaMedica byggir á. Steinþór er með doktorsgráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands.

Tryggvi E Mathiesen

Framleiðslustjóri
Tryggvi er framleiðslustjóri SagaMedica og KeyNatura