SagaMedica þátttakandi í viðburði á vegum íslenska sendiráðsins í Danmörku

SagaMedica þátttakandi í viðburði á vegum íslenska sendiráðsins í Danmörku

31.10.2017

SagaMedica var eitt af sjö íslenskum fyrirtækjum sem kynntu vörur sínar fyrir dönskum fjárfestum, söluaðilum og öðrum mögulegum samstarfsaðilum á viðburði sem íslenska sendiráðið í Danmörku stóð fyrir sl. miðvikudag í samvinnu við Íslandsstofu og Viðskiptaklúbb Norðurbryggju. Hér meðfylgjandi er mynd af íslenska hópnum sem tekin var af því tilefni.