SagaMedica er þátttakandi í FIT & RUN

SagaMedica er þátttakandi í FIT & RUN

16.08.2016

SagaMedica er þátttakandi í FIT & RUN sýningunni sem fram fer dagana 18. og 19. ágúst í Laugardalshöll. FIT & RUN sýningin fer fram samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Sýningin er opin frá kl.15.00 - 21.00, fimmtudaginn 18. ágúst og frá kl. 14.00 - 20.00, föstudaginn 19. ágúst. Við erum í bás merktum A5 - hlökkum til að sjá sem flesta.