Nýjar umbúðir fyrir SagaMemo og Angelicu

Nýjar umbúðir fyrir SagaMemo og Angelicu

21.10.2016

Á næstu dögum fara í umferð nýjar umbúðir fyrir SagaMemo og Angelicu. Samhliða verður gerð sú breyting að Angelica fær nýtt heiti og mun nú heita SagaVita. Þessar umbúðabreytingar eru í takti við nýtt útlit á SagaPro pakkningunni. Breytingarnar eru hluti af nýrri samræmdri heildarhönnun á vörulínu SagaMedica. Sjá myndir af nýju SagaMemo og SagaVita pakkningunum hér fyrir neðan.