Hvannarskurðurinn í Hrísey stendur sem hæst

Hvannarskurðurinn í Hrísey stendur sem hæst

31.07.2017

Þessa dagana er hvannarskurðurinn og uppskerutímabilið hjá SagaMedica í fullum gangi. Hvannarakurinn í Hrísey er engum líkur og skartar sínu fegursta.
Alls eru starfandi í kringum 20 einstaklingar við tínsluna og miðar verkinu vel. Allar vörurnar frá SagaMedica eru unnar úr ætihvönn.