News about us

Fréttir

21.10.2016

Nýjar umbúðir fyrir SagaMemo og Angelicu

Á næstu dögum fara í umferð nýjar umbúðir fyrir SagaMemo og Angelicu. Samhliða verður gerð sú breyting að Angelica fær nýtt heiti og mun nú heita SagaVita. Þessar umbúðabreytingar eru í takti við nýtt útlit á SagaPro pakkningunni. Breytingarnar eru hluti af nýrri samræmdri heildarhönnun á vörulínu...
04.10.2016

Hin 101 árs gamla Doreece í Bretlandi elskar að fá Voxis sendingar!

Það er ávallt gleðilegt að heyra frá viðskiptavinum og á dögunum barst okkur skemmtilegur tölvupóstur og mynd af ánægðum Voxis kaupanda. Það var hún Jane sem skrifaði tölvupóstinn fyrir hönd móður sinnar, Doreece Walker frá Cardiff í Bretlandi sem fagnaði 101 árs afmæli sínu síðastliðinn september...
26.09.2016

Kynningar og 20% afsláttur af SagaPro á sölustöðum Lyfju

SagaPro verður á 20% afslætti dagana 26. september - 3. október á Heilsutjúttdögum Lyfju. Í tengslum við þessa afsláttardaga verður SagaMedica með kynningar á vörum sínum á eftirtöldum dögum á sölustöðum Lyfju: Lyfja Nýbýlavegi Þriðjudaginn 27. september kl. 16.00-18.30 Lyfja Smáralind...
31.08.2016

Umfjöllun um SagaMedica í Heilsutímanum

http://www.frettatiminn.is/hagaedavorur-ur-islenskri-natturu/
22.08.2016

Jóhann nýtur hlaupanna betur með SagaPro

Sjá viðtal við Jóhann á vefsíðunni menn.is. Þar deilir Jóhann reynslu sinni og notkun af SagaPro http://menn.is/johann-nytur-hlaupanna-miklu-betur-eftir-ad-hann-ad-nota-...
19.08.2016

Við erum mætt á FIT & RUN sýninguna í Laugardalshöll

Við erum mætt á FIT & RUN EXPO í Laugardalshöllinni. Opið í dag, föstudaginn 19. ágúst, frá kl. 14.00 - 20.00. Jóhann Gunnarsson langhlaupari og Árni Einarsson þríþrautargarpur gefa góð ráð varðandi notkun og reynslu af SagaPro. SagaPro fæst með 20% afslætti á meðan sýningu stendur ef keypt er...
16.08.2016

SagaMedica er þátttakandi í FIT & RUN

SagaMedica er þátttakandi í FIT & RUN sýningunni sem fram fer dagana 18. og 19. ágúst í Laugardalshöll. FIT & RUN sýningin fer fram samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Sýningin er opin frá kl.15.00 - 21.00, fimmtudaginn 18. ágúst og frá kl. 14.00 - 20.00, föstudaginn...
04.08.2016

SagaPro í nýjum umbúðum

Við kynnum SagaPro í nýjum umbúðum. Þessar umbúðabreytingar á SagaPro eru hluti af nýrri samræmdri heildarhönnun á vörulínu SagaMedica. Á næstu dögum verður SagaPro afgreitt í nýjum umbúðum. Þessar umbúðabreytingar á SagaPro eru hluti af nýrri samræmdri heildarhönnun á vörulínu SagaMedica. Við...
12.07.2016

Farðu lengra með SagaPro - 20% afsláttur í apótekum

SagaPro gagnast bæði konum og karlmönnum sem eiga við tíð þvaglát að stríða. Nú hafa lífstílshópar í auknum mæli verið að nota SagaPro til að fækka salernisferðum á meðan áhugamálin eru stunduð að kappi. Þetta á t.d. við um hlaupara, golfara, hjólreiða - og göngufólk. Það getur oft verið langt í...
23.06.2016

Ekki missa af marki !

Dragðu úr tíðni klósettferða á meðan leikir standa yfir á EM. SagaPro dregur úr tíðni þvagláta og fækkar salernisferðum á mikilvægum augnablikum. SagaPro verður á 20% afslætti í vefverslun til og með 15. júlí. Til þess að nýta afsláttinn þarf að slá inn afsláttarkóðanum EM2016. Sjá link í...