News about us

Fréttir

16.08.2017

SagaMedica þátttakandi í sýningunni FIT & RUN

SagaMedica er þátttakandi í FIT & RUN sýningunni sem fram fer dagana 17. og 18. ágúst í Laugardalshöll. FIT & RUN sýningin fer fram samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Sýningin er opin frá kl.15.00 - 20.00, fimmtudaginn 17. ágúst og frá kl. 14.00 - 19.00, föstudaginn...
31.07.2017

Hvannarskurðurinn í Hrísey stendur sem hæst

Þessa dagana er hvannarskurðurinn og uppskerutímabilið hjá SagaMedica í fullum gangi. Hvannarakurinn í Hrísey er engum líkur og skartar sínu fegursta. Alls eru starfandi í kringum 20 einstaklingar við tínsluna og miðar verkinu vel. Allar vörurnar frá SagaMedica eru unnar úr ætihvönn.
12.07.2017

Ekki missa af marki!

Ekki missa af marki ! Dragðu úr tíðni klósettferða á meðan leik stendur með SagaPro. SagaPro dregur úr tíðni þvagláta hjá þeim sem eru með litla eða minnkaða blöðrurýmd. SagaPro er íslensk náttúruvara og framleidd úr ætihvönn sem hefur verið ein þekktasta og mikilvægasta lækningajurtin í Norður-...
20.06.2017

SagaMedica er stuðningsaðili í WOW Cyclothoninu

SagaMedica styður með stolti liðið Harðkjarna sem er hópur karla sem ætla að taka þátt í WOW Cyclothoninu næstkomandi miðvikudag. Flestir hafa tekið þátt áður og stefna að mikilli skemmtun og góðum árangri. Áfram Harðkjarnar!:) Þú ferð lengra með SagaPro ! # wowcyclothon # harðkjarnar #...
13.06.2017

SagaPro á 20% afslætti í Apótekinu

Nú er um að gera að nýta tækifærið og kaupa SagaPro með 20% afslætti á sölustöðum Apóteksins. Gildir bæði fyrir 30 og 60 töflu pakkningar. Tilboðið stendur út júnímánuð.
15.05.2017

Veglegur styrkur frá Tækniþróunarsjóði

Með veglegum styrk frá Tækniþróunarsjóði hefur fyrirtækið farið í umfangsmikla vinnu sem snýr að endurmörkun vörunnar SagaPro fyrir Ameríkumarkað og Evrópu SagaMedica hefur á síðustu árum byggt upp tengsl og stóraukið sóknarmöguleika sína á erlendum mörkuðum. Alþjóðlegur markaður fyrir náttúrulyf...
09.05.2017

20% afsláttur í vefverslun til 1. júní.

Tryggðu þér vörur SagaMedica með 20% afslætti í vefverslun ef notaður er kóðinn Hvönn2017. Njóttu þægindana og fáðu vörurnar sendar heim þér að kostnaðarlausu. Tilboðið gildir til 1. júní 2017.
04.05.2017

SagaPro á 20% afslætti hjá Lyfju

Nú er um að gera að grípa tækifærið og kaupa SagaPro með 20% afslætti á sölustöðum Lyfju. Tilboðið stendur til 14. maí og gildir bæði af 30 og 60 töflu pakkningunni.
27.03.2017

Hlustaðu á Draumalandið í mögnuðum flutningi Gissurs Páls

Gissur Páll flytur Draumlandið í Sönghellinum á Snæfellsnesi. Lagið Draumalandið er eftir Sigfús Einarsson tónskáld og ljóðið er eftir Jón Trausta. Það má til gamans geta að Sigfús tónskáld er fæddur á Eyrarbakka þar sem SagaMedica týnir m.a. hvönnina. Smelltu á linkinn til að hlutsta á...
28.02.2017

Voxis í nýjum umbúðum og tvær nýjar tegundir

Við kynnum klassíska Voxis í nýjum umbúðum og tvær nýjar tegundir þar að auki. Nú er Voxis einnig fáanlegur sykurlaus og sykurlaus með engifer. Þú færð Voxis í næsta apóteki eða matvöruverslun. Voxis er unninn úr laufum hvannarinnar og gagnast vel við hósta og særindum í hálsi.