News about us

Fréttir

29.11.2017

Umfjöllun um SagaMedica í tímariti Félags eldri borgara

Á dögunum birtist umfjöllun SagaMedica og vörur þess í tímariti félags eldri borgara. Sjá hér fyrir neðan:
06.11.2017

20% afsláttur í Fjarðarkaupum

Nú eru allar vörur frá SagaMedica með 20% afslætti í Fjarðarkaupum. Tilboðið gildir út nóvembermánuð. Sæktu kraft í íslenska náttúru!
31.10.2017

SagaMedica þátttakandi í viðburði á vegum íslenska sendiráðsins í Danmörku

SagaMedica var eitt af sjö íslenskum fyrirtækjum sem kynntu vörur sínar fyrir dönskum fjárfestum, söluaðilum og öðrum mögulegum samstarfsaðilum á viðburði sem íslenska sendiráðið í Danmörku stóð fyrir sl. miðvikudag í samvinnu við Íslandsstofu og Viðskiptaklúbb Norðurbryggju. Hér meðfylgjandi er...
21.09.2017

Fyrirtækin SagaMedica og KeyNatura í samstarf.

Fyrirtækin SagaMedica og KeyNatura hafa hafið formlegt samstarf sín á milli. Fyrirtækin starfa bæði á sviði framleiðslu og sölu náttúruvara úr íslenskum hráefnum til heilsubótar. Ávinningur samstarfsins mun felast í samnýtingu á þverfaglegri þekkingu á sviði rannsókna, framleiðslu og sóknarfærum á...
05.09.2017

Vörukynningar á sölustöðum

SagaMedica verður með vörukynningar í verslunum og apótekum á næstu dögum. Sjá hér fyrir neðan frekari upplýsingar varðandi tímasetningar kynninga og afslætti. Heilsuhúsið 20% afsláttur af SagaVita, SagaPro og SagaMemo 5.september- Lágmúli . kl. 12-14 5. september – Kringlan kl. 16-18 Hagkaup - 20...
16.08.2017

SagaMedica þátttakandi í sýningunni FIT & RUN

SagaMedica er þátttakandi í FIT & RUN sýningunni sem fram fer dagana 17. og 18. ágúst í Laugardalshöll. FIT & RUN sýningin fer fram samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Sýningin er opin frá kl.15.00 - 20.00, fimmtudaginn 17. ágúst og frá kl. 14.00 - 19.00, föstudaginn...
31.07.2017

Hvannarskurðurinn í Hrísey stendur sem hæst

Þessa dagana er hvannarskurðurinn og uppskerutímabilið hjá SagaMedica í fullum gangi. Hvannarakurinn í Hrísey er engum líkur og skartar sínu fegursta. Alls eru starfandi í kringum 20 einstaklingar við tínsluna og miðar verkinu vel. Allar vörurnar frá SagaMedica eru unnar úr ætihvönn.
12.07.2017

Ekki missa af marki!

Ekki missa af marki ! Dragðu úr tíðni klósettferða á meðan leik stendur með SagaPro. SagaPro dregur úr tíðni þvagláta hjá þeim sem eru með litla eða minnkaða blöðrurýmd. SagaPro er íslensk náttúruvara og framleidd úr ætihvönn sem hefur verið ein þekktasta og mikilvægasta lækningajurtin í Norður-...
20.06.2017

SagaMedica er stuðningsaðili í WOW Cyclothoninu

SagaMedica styður með stolti liðið Harðkjarna sem er hópur karla sem ætla að taka þátt í WOW Cyclothoninu næstkomandi miðvikudag. Flestir hafa tekið þátt áður og stefna að mikilli skemmtun og góðum árangri. Áfram Harðkjarnar!:) Þú ferð lengra með SagaPro ! # wowcyclothon # harðkjarnar #...
13.06.2017

SagaPro á 20% afslætti í Apótekinu

Nú er um að gera að nýta tækifærið og kaupa SagaPro með 20% afslætti á sölustöðum Apóteksins. Gildir bæði fyrir 30 og 60 töflu pakkningar. Tilboðið stendur út júnímánuð.