Angelica á afslætti á heilsudögum Lyfju

Angelica á afslætti á heilsudögum Lyfju

11.02.2016

Hverri keyptri Angelica tinktúru fylgja Angelica töflur með 50% afslætti á Heilsudögum Lyfju
sem standa til 14. febrúar.

Angelica eru unnin úr íslenskri ætihvönn og er notuð til að verjast vetrarpestum og styrkja ónæmiskerfið.